Gamlar hefðir og ástríða til eldarmennsku
Hugmyndafræði okkar inniheldur bestu hefðir og þekkingu, fjölskylduuppskriftir og fagmannlega matreiðslu.Okkar matur
Bragðið og lyktin af fersku hráefni ásamt völdum kjöti er það sem þú upplifir hjá Zorbian. Hvert innihaldsefni hefur sitt eigið hlutverk í máltíðinni Aðeins bestu hráefni eru notuð í þína pöntun
Zoriban Fjölskyldan
Við erum lítil fjölskylda með mikla sögu. Sérhver meðlimur hefur sitt hlutverk á veitingastaðnum. Við iðkum bestu siði sýrlenskrar matargerðar og kryddum með fjölskylduhefðum.
Matur fyrir alla
Matur á Zorbian er bæði hollur og ljúffengur. Traust fjölskylduteymis okkar gerir það mögulegt að uppfylla allar þarfir viðskiptavina. Við bjóðum upp á breitt úrval af mismunandi valkostum með grænmetis- / veganúrvali.
Zorbian bíður uppá veislumat með ýmsum réttum eftir þörfum viðskiptavina